Skipulags- og byggingarnefnd Skorradalshrepps
45. fundur
Miðvikudaginn 28. apríl 2010 kl. 20:30, hélt skipulags- og byggingarnefnd Skorradalshrepps fund. Þessir sátu fundinn: Jón E. Einarsson, Jón Pétur Líndal, Pétur Davíðsson, Ómar Pétursson, Ólöf Guðný Valdimarsdóttir og Bjarni Þorsteinsson.
Fundarritari var Ómar Pétursson.
Þetta gerðist:
Almenn erindi
|
| |||
1
|
Sameining lóðanna Indriðastaðir 48-49 – Mál nr. 1004007
|
| ||
Sótt er um leyfi til að sameina lóðirnar Indriðastaðir 48 og 49. Heiti lóðar eftir breytingu verður Indriðastaðir 48. Samkvæmt uppdrætti frá Landlínum dags. 08.04.2010.
|
| |||
Samþykkt
|
| |||
|
||||
2
|
Gistiaðstaða – Mál nr. 1004003
|
| ||
Fitjar. Sótt er um leyfi til að endurinnrétta geymslu samkvæmt teikningum frá Þormóði Sveinssyni.
|
| |||
Samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa.
|
| |||
|
||||
Byggingarleyfismál
|
| |||
3
|
Frístundahús – Mál nr. 1004002
|
| ||
Skálalækjarás 12. Sótt er um leyfi fyrir að breyta utanhúsklæðningu frá timburklæðningu í standandi aluzinkklæðningu. Einnig er óskað eftir að þakefni verði aluzink í stað stallaðs svarts þakstáls.
|
| |||
Samþykkt
|
| |||
|
| |||
4
|
Frístundahús utanhúskl – Mál nr. 1004005
|
| ||
Indriðastaðir 15. Sótt er um leyfi til að breyta klæðningu útveggja frá timburklæðningu í lárétta aluzinkklæðningu
|
| |||
Samþykkt
|
| |||
|
| |||
5
|
Frístundahús – Mál nr. 1004006
|
| ||
Dagverðarnes 204. Sótt er um leyfi til að byggja frístundahús samkvæmt uppdráttum frá Gunnari S. Óskarssyni. Stærðir 112,7m² og 388,6m³.
|
| |||
Samþykkt með fyrirvara um gildistöku deiliskipulagsbreytingar.
|
| |||
|
| |||
6
|
Frístundahús – Mál nr. SK090051
|
| ||
Fitjahlíð 60. Sótt er um leyfi til að stækka frístundahús. Heildarstærð eftir stækkun 71,6 fm. Grenndarkynning hefur farið fram skv. 7 mgr. 43. gr. skipulags- og byggingarlaga. Engar athugasemdir bárust.
|
| |||
Samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa.
|
| |||
|
| |||
7
|
Bátaskýli – Mál nr. SK100009
|
| ||
Fitjahlíð 52, bátaskýli. Sótt er um leyfi til að byggja bátaskýli. Teikningar frá Sæmundi Eiríkssyni. Stærðir 34,8m² og 109,7m³.
|
| |||
Samþykkt
|
| |||
|
| |||
8
|
Frístundahús – Mál nr. SK090052
|
| ||
Fitjahlíð 56. Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhúsið skv. uppdráttum frá Lúðvík B. Björnssyni, byggingatæknifræðingi dags. 24.04.10. Grenndarkynning hefur farið fram skv. 7. mgr. 43. gr. skipulags- og byggingarlaga. Engar athugasemdir bárust.
|
| |||
Samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa.
|
| |||
|
| |||
Skipulagsmál
|
| |||
9
|
Deiliskipulagsbreyting – Mál nr. SK100012
|
| ||
Sótt er um deiliskipulagsbreytingu á svæði 5 í Dagverðarnesi.
|
| |||
Samkvæmt stefnu Skorradalshrepps um byggingarmagn á lóðum má heildarbyggingarmagn ekki fara yfir 300m² á lóð.
|
| |||
|
| |||
10
|
Málefni Hornsár – Mál nr. SK080061
|
| ||
Málefni Hornsár. Lagt fram bréf frá Lendum ehf dags. 27.04.2010
|
| |||
Bréfið kynnt og málið er í vinnslu hjá skipulagsfulltrúa.
|
| |||
|
| |||
Framkvæmdarleyfi
|
| |||
11
|
Efnistaka í Kaldá – Mál nr. SK090031
|
| ||
Aftur á dagskrá erindi Sigurðar Péturssonar sem sækir um formlegt framkvæmdaleyfi fyrir námu í landi Vatnsenda og Mófellsstaða samkvæmt uppdrætti frá Ólafi Guðmundssyni. Fyrir liggur samþykki eigenda jarðanna og umsagnir stofnana.
|
| |||
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til að leyfi verði veitt.
|
| |||
|
| |||
Fyrispurn
|
| |||
12
|
Frístundahús – Mál nr. 1004004
|
| ||
Vatnsendahlíð 26. Óskað er eftir umsögn nefndarinnar hvort heimilað verði að byggja tæknirými undir frístundahús.
|
| |||
Samræmist ekki deiliskipulagsskilmálum
|
| |||
|
| |||
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.
00:00.