Hreppsnefndarfundur nr.138, verður haldinn  miðvikudaginn. 23. okt. kl. 15.00 á skrifstofu sveitarfélagsins
- Ársreikningur 2018 , seinni umræða, (gestir; fulltrúar frá KPMG)
 - Fjárhagsáætlun 2020
 - Motus (samningur)
 - Bréf ( Samg. og Sveitastjórnaráðun. fötlunarm. )
 - Bréf (Samg. og Sveitastjórnaráðun. Jöfnunarsj. tónlistanám)
 - Umsagnir við frumvörp
 
     Framlagðar fundagerðir til samþ. og kynningar; 
     Skipulags- og byggingarnefnd,    
     SSV-no; 147 –  148    
     SÍS,- no; 873 –
     Faxaflóahafnir, no; 182 – 183  
