Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa – 53 Skorradalshrepps
53. fundur
laugardaginn 21. september 2019 kl. 11:00, hélt byggingarfulltrúi Skorradalshrepps afgreiðslufund. Þessir sátu fundinn: Jón E. Einarsson, Bjarni Þorsteinsson og Sæmundur Víglundsson.
Fundarritari var Sæmundur Víglundsson, Byggingarfulltrúi.
Þetta gerðist:
| ||
Byggingarleyfismál
| ||
1.
|
Indriðastaðir / Kaldárkot, umsókn um byggingarleyfi- Mál nr. 1511012
| |
Sótt er um að byggja frístundarhús, stærð 100,4 m2 og geymslu, stærð 10,3 m2.
| ||
Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa.
| ||
2.
|
Stráksmýri 7, umsókn um byggingarleyfi- Mál nr. 1906009
| |
Sótt er um að byggja frístundarhús, stærðir 99,8 m2,
| ||
Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa
| ||
3.
|
Skálalækjarás 5 byggingarmál- Mál nr. 1907001
| |
Endurnýjuð umsókn, sótt er um að byggja frístundarhús, stærð 68,8 m2
| ||
Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa
| ||
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.
12:00.