Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa Skorradalshrepps
46. fundur
föstudaginn 29. desember 2017 kl. 14.00, hélt byggingarfulltrúi Skorradalshrepps afgreiðslufund. Þessir sátu fundinn: Jón E. Einarsson formaður og Sæmundur Víglundsson embættismaður.
Fundarritari var Sæmundur Víglundsson, Bggingarfulltrúi.
Þetta gerðist:
Byggingarleyfismál
| ||
1
|
Fitjahlíð 29, byggingarmál – Mál nr. 1705003
| |
Óskað er eftir að byggja 40,0 m2 við núverandi hús þannig að heildarhús verði 63,0 m2.
| ||
Málinu vísað til Skipulags- og byggingarnefndar þar sem ekki er fyrirliggjandi deiliskipulag á þessu svæði.
| ||
|
||
2
|
Vatnsendahlíð 191, bygg.mál – Mál nr. 1711005
| |
Endurnýjuð umsókn þar sem sótt er um að byggja frístundarhús 90,0 m2 og útigeymslu 10,0 m2
| ||
Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa
| ||
|
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.
15.30.