Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa Skorradalshrepps
32. fundur
Föstudaginn 10. júlí 2015 kl. 14.00, hélt byggingarfulltrúi Skorradalshrepps afgreiðslufund. Þessir sátu fundinn: Jón E. Einarsson Formaður og Sæmundur Víglundsson Embættismaður.
Fundarritari var  Sæmundur Víglundsson, Byggingarfulltrúi.
Þetta gerðist:
| 
 Byggingarleyfismál 
 | ||
| 
 1   
 | 
 Dagverðarnes 30, geymsla     –     Mál nr. 1503010 
 | |
| 
 Birgir B. Sigurjónsson og Ingileif Jónsdóttir sækja um að byggja geymslu, samkvæmt teikningum frá Sveini Bragasyni arkitekt. 
 | ||
| 
 Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa 
 | ||
| 
 | 
||
Fleira gerðist ekki. 
Fundi slitið kl. 
15.00.
