Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa Skorradalshrepps
27. fundur
Mánudaginn 22. september 2014 kl. 18:30, hélt byggingarfulltrúi Skorradalshrepps afgreiðslufund. Þessir sátu fundinn: Sæmundur Víglundsson Embættismaður.
Fundarritari var Sæmundur Víglundsson, Byggingarfulltrúi.
Þetta gerðist:
| 
 Byggingarleyfismál 
 | ||
| 
 1   
 | 
 Vatnse.hlíð 143, bygg.mál     –     Mál nr. 1409009 
 | |
| 
 Guðjón Ágústsson, kt. 240452-3249, sækir um að byggja við núverandi hús 12,3 m2, skv. teikningum frá Aðalsteini Júlíussyni kt. 040344-33009. Alls verður því húsið 59,1 m2 
 | ||
| 
 Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa. 
 | ||
| 
 | 
||
Fleira gerðist ekki. 
Fundi slitið kl. 
19:00.
