Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa Skorradalshrepps
24. fundur
Miðvikudaginn 19. febrúar 2014 kl. 19:00, hélt byggingarfulltrúi Skorradalshrepps afgreiðslufund. Þessir sátu fundinn: Jón E. Einarsson Formaður og Sæmundur Víglundsson Embættismaður.
Fundarritari var Sæmundur Víglundsson, Byggingarfulltrúi.
Þetta gerðist:
| 
 Byggingarleyfismál 
 | ||
| 
 1   
 | 
 Indriðastaðir 4, umsókn um bygg.gestahúss     –     Mál nr. 1303001 
 | |
| 
 Halldór Guðmundsson, kt. 140548-2439, sækir um að byggja gestahús 35,2m2. 
 | ||
| 
 Afgreiðslu vísað til Skipulags- og byggingarnefndar þar sem heildarbyggingarmagn á lóðinni fer umfram gildandi deiliskipulag þessarar lóðar. 
 | ||
| 
 | 
||
| 
 2   
 | 
 Stóra-Drageyri 5, umsókn um byggingarleyfi     –     Mál nr. SK080066 
 | |
| 
 Þór Magnússon, kt:181137-2239, sækir um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu, 8,5 m2, við núverandi frístundarhús á lóðinni Stóra-Drageyri 5,skv. teikningum, dags: 22.12.2013 frá JeES arkitektar, Jón Stefán Einarsson, kt: 270976-3609. 
 | ||
| 
 Afgreiðslu vísað til Skipulags- og byggingarnefndar þar sem ekki er í gildi skipulag fyrir þetta svæði. 
 | ||
| 
 | 
||
| 
 3   
 | 
 Vatnsendahlíð 15, bygg.mál     –     Mál nr. 1308002 
 | |
| 
 1. Sigurður Hafsteinsson, kt.030859-7749, f.h. Klettaskjól ehf, kt.520406-018, sækir um að byggja við núverandi hús á Vatnsendahlíð 15, 35,0 m2, skv. teikningum frá Sigurði Hafsteinssyni, kt.030859-7749, dags: 25.11.2013
 
2. Auk þess er sótt um, skv. tölvupósti 03.12.13, stöðuleyfi fyrir smáhýsi sem fyrir er á lóðinni á meðan framkvæmdir við aðalhús standa yfir.  | ||
| 
 2. Umsókn um stöðuleyfi fyrir núverandi smáhýsi er hafnað.
 
1. Byggingaráformum er hafnað þar sem að með þessari umsókn þá fer heildarbyggingarmagn á lóðinni umfram heimdlir í deiliskipulagi  | ||
| 
 | 
||
Fleira gerðist ekki. 
Fundi slitið kl. 
20.
