Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa Skorradalshrepps
23. fundur
Laugardaginn 19. október 2013 kl. 15.00, hélt byggingarfulltrúi Skorradalshrepps afgreiðslufund. Þessir sátu fundinn: Sæmundur Víglundsson Embættismaður og Jón E. Einarsson Formaður.
Fundarritari var Sæmundur Víglundsson, Byggingarfulltrúi.
Þetta gerðist:
| 
 Byggingarleyfismál 
 | ||
| 
 1   
 | 
 Hvammsskógar 46, bygg.mál     –     Mál nr. 1310001 
 | |
| 
 Olaf Schmiemann, kt.201170-3119, sækir um byggingarleyfi fyrir byggingu á 150 m2 frístundarhúsi og 29,8 m2 gestahúsi, skv. teikingum frá Hauki Ásgeirssyni, kt.301255-46229. 
 | ||
| 
 Byggingaráformin vegna byggingar aðalhússins eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa.
 
Afgreiðslu á umsókn um byggingu á gestahúsi vísað til Skipulags- og bygginganefndar þar sem byggingarmagn á lóð fer umfram heimildir í deiliskipulagsskilmálum.  | ||
| 
 | 
||
| 
 2   
 | 
 Dagverðarnes 80, bygg.leyfi o.fl     –     Mál nr. 1210014 
 | |
| 
 Sturla Þór Jónsson,kt. 280465-4459, f.h. lóðarhafa sækir um að byggja við núverandi hús 91,4 m2, skv. teikningum frá Sturlu Þór Jónssyni. 
 | ||
| 
 Afgreiðslu vísað til Skipulags- og byggingarnefndar þar sem heildarbyggingarmagn á lóð er umfram heimildir í deiliskipulagsskilmálum. 
 | ||
| 
 | 
||
| 
 3   
 | 
 Öryggismyndavéla, umsókn um byggingarleyfi     –     Mál nr. 1309003 
 | |
| 
 1. Hulda K. Guðmundsdóttir, kt. sækir um f.h. Skorradalshrepps að setja upp öryggismyndavélar 4. stk., skv. meðfylgjandi teikningu. Vélarnar eru staðsettar í löndum, Neðri-Hrepps, Hálsa, Stóru-Drageyrar og Fitja.
 
2. Sæmundur Benidiktsson, kt. 021060-4299, sækir um f.h. félags sumarhúsaeigenda í landi Fitja að setja upp öryggismyndavél. Vélin verður staðsett í landi Fitja.  | ||
| 
 1. Byggingaráformin eru samþykkt sbr. bókun Skipulags- og bygginganefndar fundur nr. 75, 10.09.2013.
 
2. Byggingaráformin eru samþykkt  | ||
| 
 | 
||
| 
 4   
 | 
 Indriðastaðir 30, umsókn um byggingarleyfi     –     Mál nr. 1211004 
 | |
| 
 Sótt er um byggingarleyfi fyrir gestahúsi, skv. teikningum dags:25.10.2012, teiknað af Ómari Péturssyni, kt. 050571-5569 
 | ||
| 
 Bygginaráformin eru samþykkt sbr samþykkt hreppsnefndar nr. 59, dags. 10.10.2013 
 | ||
| 
 | 
||
Fleira gerðist ekki. 
Fundi slitið kl. 
16.00.
