Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa Skorradalshrepps
9. fundur
Fimmtudaginn 29. mars 2012 kl. 13:00, hélt byggingarfulltrúi Skorradalshrepps afgreiðslufund. Þessir sátu fundinn: Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, Sæmundur Víglundsson og Jón E. Einarsson.
Fundarritari var Sæmundur Víglundsson, byggingarfulltrúi.
Þetta gerðist:
Byggingarleyfismál
| ||
1
|
Vatnsendahlíð 175 – Mál nr. 1203011
| |
Sótt er um byggingarleyfi fyrir frístundahús, skv. teikn. dags: 29.11.2011, frá Verkfræðistofu Suðurnesja, Ingiþór Björnsson
| ||
Byggingaráformin eru samþykkt.
| ||
|
||
2
|
Vatnsendahlíð 218 – Mál nr. 1203010
| |
Sótt er um byggingarleyfi fyrir frístundahús, skv. teikn. dags: í mars 2012, frá Teikninvangi, Vilhjálmur Þorláksson og Kristinn Magnússon
| ||
Aðaluppdrættir ekki í samræmi við gildandi deiliskipulag. Vísað til skipulags- og byggingarnefndar.
| ||
|
||
3
|
Skálalækjarás 19 – Mál nr. 1203009
| |
Sótt er um byggingarleyfi fyrir frístundahús, skv. teikn. dags: 01.03.2012, frá M2 Teiknistofa ehf, Jóni Friðrik Matthíasson, byggingafræðingur.
| ||
Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa.
| ||
|
||
4
|
Indriðastaðhlíð 106 – Mál nr. 1203012
| |
Sótt er um breytingu á byggingarleyfi, mál nr. SK070044. Um er að ræða eldstæði með reykröri, skv. uppdráttum frá Sveini Ívarssyni,dags:16.01.2012.
| ||
Byggingaráformin eru samþykkt.
| ||
|
||
5
|
Vatnsendahlíð 70 – Mál nr. 1203013
| |
Sótt er byggingaleyfi fyrir geymsluskúr, skv. teikn. dags: 26.11.2011, frá Friðrik Hrannar Ólafsson
| ||
Ósamræmi er milli umsóknar og innsendra ganga. Afgreiðslu frestað.
| ||
|
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.
13:30.