Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa Skorradalshrepps
4. fundur
Þriðjudaginn 16. ágúst 2011 kl. 13:30, hélt afgreiðslufundir byggingarfulltrúa Skorradalshrepps fund. Þessir sátu fundinn: Ólöf Guðný Valdimarsdóttir.
Fundarritari var Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, skipulags- og byggingarfulltrúi.
Þetta gerðist:
Byggingarleyfismál
| ||
1
|
Hrísás 18, byggingarleyfi – Mál nr. 1108001
| |
Sótt er um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi skv. teikningum frá Teiknivangi. Stærð 51,35 fm.
| ||
Samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa.
| ||
|
||
2
|
Vatnsendahlíð 174, byggingarleyfi – Mál nr. 1108003
| |
Sótt er um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi skv. teikn. frá Verkfræðistofu Suðurnesja. Stærð sumarhúss 99,5 fm.
| ||
Byggingaráformin uppfylla ekki skipulagsskilmála varðandi þakhalla sem skal vera 20-45°. Afgreiðslu frestað.
| ||
|
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.
14:30.