Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa Skorradalshrepps
14. fundur
Mánudaginn 16. júlí 2012 kl. 17.00, hélt byggingarfulltrúi Skorradalshrepps afgreiðslufund. Þessir sátu fundinn: Sæmundur Víglundsson Embættismaður og Jón E. Einarsson Formaður.
Fundarritari var Sæmundur Víglundsson, Byggingarfulltrúi.
Þetta gerðist:
| 
 Byggingarleyfismál 
 | ||
| 
 1   
 | 
 Lambás 3, umsókn um byggingarleyfi     –     Mál nr. BF030079 
 | |
| 
 | 
 Sótt er um byggingarleyfi fyrir eftirtalin atiði, samkvæmt teikningum frá Sveini Ívarssyni, dags:20.06.2012;
 
1. viðbyggingu, tómstundaraðstöðu, við núverandi hús, 2. breyting, stækkun, á geymslu, 3. að byggingin verði samþykkt á forsendum eldri byggingarreglugerðar þar sem hönnun hússins var lokið fyrir 24. Janúar 2012  | |
| 
 | 
 1. viðbyggingu, tómstundaraðstöðu við núverandi hús. Byggingaráformin eru samþykkt, að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa
 
2. breyting, stækkun, á geymslu,Byggingaráformin eru samþykkt. 3. að byggingin verði samþykkt á forsendum eldri byggingarreglugerðar þar sem hönnun hússins var lokið fyrir 24. Janúar 2012.Ekki samþykkt  | |
| 
 | 
 | 
 | 
Fleira gerðist ekki. 
Fundi slitið kl. 
18.00.
