13 – Afgreiðslufundir byggingafulltrúa

Skorradalshreppur

Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa Skorradalshrepps
13. fundur

Fimmtudaginn 21. júní 2012 kl. 10:00, hélt byggingarfulltrúi Skorradalshrepps afgreiðslufund. Þessir sátu fundinn: Sæmundur Víglundsson Embættismaður og Jón E. Einarsson Formaður.

Fundarritari var Sæmundur Víglundsson, Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa.

Þetta gerðist:

Byggingarleyfismál

1

Dagverðarnes 17 – Mál nr. 1103002

Sótt er um byggingarleyfi, endurnýjuð umsókn, fyrir gestahúsi, skv. teikningum dags: 11.06.2012, frá TAG teiknistofa, Atli Jóhann Guðbjörnsson, kt. 260978-5789.

Húsið verður byggt á Akranesi.

Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa

Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.

11:00.