16 – Afgreiðslufundir byggingafulltrúa

Skorradalshreppur

Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa Skorradalshrepps
16. fundur

Miðvikudaginn 24. október 2012 kl. 17:00, hélt byggingarfulltrúi Skorradalshrepps afgreiðslufund. Þessir sátu fundinn: Jón E. Einarsson Formaður og Sæmundur Víglundsson Embættismaður. Fundarritari var Sæmundur Víglundsson, Byggingarfulltrúi.

Þetta gerðist:

Byggingarleyfismál

1

Dagv.nes 30, umsókn um byggingarleyfi, viðb. – Mál nr. 1209011

Sótt er um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við núverandi hús, skv. teikningum, dags: 11.09.2012, frá Sveini Bragasyni, kt. 220162-5759.

Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa.

2

Efri-Hreppur 1, umsókn um byggingarleyfi – Mál nr. 1210012

Sótt er um byggingarleyfi fyrir byggingu á einbýlishúsi, skv. teikn frá Magnúsi H. Ólafssyni, kt. 150550-4759.

Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa

3

Horn, umsókn um byggingarleyfi, breytingar á útihúsum – Mál nr. 1210013

Sótt er um að breyta núv. íbúðarhúsi og innrétta, áður hlöðu, sem íbúðar og vinnustofu skv. teikn.,dags. 12.09.2012, frá Sigurði Þorvarðssyni kt. 141250-4198,

Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa

Önnur mál

4

Indriðastaðir 16, umsókn um að reisa smáhýsi – Mál nr. BF040086

Þorsteinn Eiríksson óskar eftir að reisa smáhýsi, 9,6 m2.

Hafnað samræmist ekki gildandi reglugerð, . Fyrir eru á lóðinni tvö hús.

Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.

18.00.