Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa Skorradalshrepps
15. fundur
Mánudaginn 1. október 2012 kl. 17:00, hélt byggingarfulltrúi Skorradalshrepps afgreiðslufund. Þessir sátu fundinn: Jón E. Einarsson Formaður og Sæmundur Víglundsson Embættismaður.
Fundarritari var Sæmundur Víglundsson, Byggingarfulltrúi.
Þetta gerðist:
Byggingarleyfismál
| ||
1
|
Dagverðarnes 119 – Mál nr. 1205001
| |
Sótt er um byggingarleyfi fyrir gestahúsi, skv. teikn. dags í apríl 2012, frá Hauki Ásgeirssyni,kt. 301255-4629.
| ||
Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa.
| ||
|
||
2
|
Dagverðarnes 129, umsókn um bygg.leyfi – Mál nr. 1209009
| |
Sótt er um byggingarleyfi fyrir byggingu á frístundarhúsi, skv. teikn. dags, í maí 2012, frá Húsey ehf, hönnuður Samúel Smári Hreggviðsson, kt. 200752-4659. Húsið verður byggt í Þorlákshöfn og flutt tilbúið á staðinn.
| ||
Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa
| ||
|
||
3
|
Neðri-Hreppur, umsókn um byggingar,l, viðbygging – Mál nr. 1209010
| |
Sótt er um byggingarleyfi fyrir stækkun á anddyri, minniháttar breytingum innanhúss, ásamt því að skipta um glugga og hurðir,skv. teikningum frá Ómari Péturssyni,kt. 050571-5569
| ||
Byggingaráformin eru samþykkt.
| ||
|
||
Stöðuleyfi
| ||
4
|
Vatnsendahlíð 200, bygg.mál – Mál nr. SK090059
| |
Ágústa Lilja Ásgeirsson,kt. 2550461-3649 og Brynjólfur Jónsson, kt. 260766-3419, í umboði Auðuns Guðmundssonar, 120789-3689, sækja um stöðuleyfi fyrir vinnubúðir, einn gám.
| ||
Stöðuleyfi samþykkt í eitt ár, að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa.
| ||
|
||
Önnur mál
| ||
5
|
Vatnsendahlíð 70 – Mál nr. 1203013
| |
Sverrir Ólafsson, kt. 150538-3869, hefur tilkynnt að hann ætli að reisa smáhýsi/geymsluskúr, 7,3 m2.
| ||
Framkvæmdin er í samræmi við ákvæði reglna um smáhýsi og skilmála deiliskipulags.
| ||
|
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 18:30