9.júlí 2008 – Hreppsnefnd

Skorradalshreppur

Fundur haldinn í hreppsnefnd Skorradals 9.júlí 2008 kl:21.00 Þessir sátu fundinn: Davíð Pétursson, Fjóla Benediktsdóttir, Guðrún Guðmundsdóttir, K. Hulda Guðmundsdóttir og Pétur Davíðsson.
1. Lögð fram fundargerð 21. fundar skipulags-og byggingarnefndar þriðjudaginn 24. júní. Samþykkt
2. Lögð fram fundargerð 22. fundar skipulags- og byggingarnefndar dagsett 8. júlí sl. Samþykkt
3. Aðalskipulagsmál. Lagður fram samningur um gerð lokaáfanga aðalskipulags fyrir Skorradalshrepp frá Teiknistofu Guðrúnar Jónsdóttur arkitekt, faí. Oddviti lagði fram sína tillögu að samningi við gerð aðalskipulags Skorradalshrepps 2008-2020 við Teiknistofu Guðrúnar Jónsdóttur arkitekt, faí. Hreppsnefnd samþykkir tillöguna og oddvita falið að ræða við Teiknistofu Guðrúnar Jónsdóttur arkitekt, faí.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl:22:15