Hreppsnefnd Skorradalshrepps
Þriðjudaginn 22. júní 2010 kl. 21:00, hélt hreppsnefnd Skorradalshrepps fund. Þessir sátu fundinn: Davíð Pétursson, S. Fjóla Benediktsdóttir, Guðrún Guðmundsdóttir, Pétur Davíðsson og K. Hulda Guðmundsdóttir.
Fundarritari var Fjóla Benediktsdóttir, varaoddviti.
Þetta gerðist:
Almenn erindi
| ||
1
|
Kosning í nefndir og fleira samkvæmt samþykkt um stjórn og fundarsköp Skorradalshrepps. – Mál nr. 1006021
| |
Kosning í undirnefndir og aðrar nefndir. Eftirfarandi tilnefningar komu fram.
| ||
Til eins árs.
Kjörstjórn við alþingiskosningar.
Aðalmenn:
Davíð Pétursson
Fjóla Benediksdóttir
Hulda Guðmundsdóttir
Varamenn:
Jón Eiríkur Einarsson
Bjarni Vilmundarsson
Svava Halldórsdóttir
Til fjögurra ára:
Skipulags- og bygginganefnd.
Aðalmenn:
Jón Eiríkur Einarsson
Jón Pétur Líndal
Pétur Davíðsson
Varamenn:
Hulda Guðmundsdóttir
Tryggvi Sæmundsson
Þórður Vilmundarson
Aðalskipulagsnefnd.
Pétur Davíðsson
Jón Eiríkur Einarsson
Hulda Guðmundsdóttir
Fulltrúi í fræðslunefnd Borgarbyggðar
Fjóla Benediktsdóttir
Pétur Davíðsson, varamaður
Fulltrúar í Almannavarnarnefnd Borgarfjarðar og Dala
Hulda Guðmundsdóttir
Jón Friðrik Snorrason varamaður
Tryggvi Sæmundsson varamaður
Kjörstjórn við sveitarstjórnarkosningar
Aðalmenn:
Davíð Pétursson
Fjóla Benediktsdóttir
Hulda Guðmundsdóttir
Varamenn:
Jón Eiríkur Einarsson
Bjarni Vilmundarson
Svava Halldórsdóttir
Umhverfisnefnd
Aðalmenn:
Hulda Guðmundsdóttir
Guðrún Guðmundsdóttir
Fjóla Benediktsdóttir
Varamaður:
Pétur Davíðsson
Fulltrúi í félagsmálanefnd Borgarbyggðar
Hulda Guðmundsdóttir
Guðrún Guðmundsdóttir varamaður
Hússtjórn Brúnar
Pétur Davíðsson
Fjóla Benediktsdóttir varamaður
Skoðunarmenn hreppsreiknings
Aðalmenn:
Árdís Dögg Orradóttir
Jón Pétur Líndal
Varamenn:
Tryggvi Sæmundsson
Þórður Vilmundarson
Búfjáreftirlitsnefnd á svæði 5
Pétur Davíðsson
Fjóla Benediktsdóttir varamaður
Fulltrúaráð FVA
Helena Guttormsdóttir
Fjóla Benediktsdóttir varamaður
Svæðiskipulagsnefnd
Aðalmenn:
Pétur Davíðsson
Jón Eiríkur Einarsson
Varamenn:
Davíð Pétursson
Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, skipualagsfulltrúi
Fulltrúi á landsfund Sambands íslenskra sveitarfélaga
Davíð Pétursson
Fjóla Benediktsdóttir varamaður
Fulltrúi vegna endurskoðunnar á fjallskilareglugerð
Jón Eiríkur Einarsson
Davíð Pétursson varamaður
Sameiginlegur fulltrúi Borgarbyggðar og Hvalfjarðarsveitar í stjórn Snorrastofu ses.
Tilnefning: Davíð Pétursson
Hreppsnefnd samþykkir þessar tilnefningar.
| ||
|
||
2
|
Styrkbeiðni frá Grunnskóla Borgarfjarðar -Hvanneyri – Mál nr. 1006022
| |
Erindi frá deildarstjóra Grunnskóla Borgarfjarðar á Hvanneyri. Óskað er eftir stuðningi til að kaupa ákveðið námsgagn.
| ||
Samþykkt að kaupa umbeðinn hlut og færa skólanum í haust.
Fjóla vék af fundi við afgreiðslu þessa.
| ||
|
||
3
|
Erindi vegna Is Nord tónlistarhátíðinar. – Mál nr. 1006045
| |
Óskað er eftir fjárstyrk til IS Nordtónlistarhátíðarinnar 2010.
| ||
Samþykkt að styrkja hátíðina um kr. 15.000,-
| ||
|
||
4
|
Beiðni um styrk. – Mál nr. 1006046
| |
Erindi frá Kristínu Jónsdóttur, Hálsum. Óskað er eftir styrk til að halda ljósmyndasýningu á verkum hennar á Indriðastöðum, síðar í sumar.
| ||
Samþykkt að veita kr. 30.000,- í styrk.
| ||
|
||
5
|
Uppsögn húsaleigusamings vegna Birkimóa 3 – Mál nr. 1004022
| |
Uppsögn Finnboga Gunnlaugssonar á húsaleigusamningi vegna Birkimóa 3, dagsett 30. apríl s.l.
| ||
Uppsögnin lögð fram, þar er áæltað leigutaki að verði farinn 1. ágúst n.k. 6 mánaða uppsagnarfrestur er og verður skoðað með með uppgjör á því ef húsið leigist ekki.
| ||
|
||
6
|
Hraðatakmarkanir í Skorradal – Mál nr. 1005013
| |
Tillaga frá Vegagerðinni í Borgarnesi um hraðatakmarkanir í Skorradal.
| ||
Samþykkt er eftirfarandi umsögn:
Kortið nær ekki niður fyrir húsin í Birkimóa, en þar er lagt til að á 200 metra kafla verði hraðinn 70 km/klst. Aðrar hraðatakmarkanir studdar, nema í gegn um frístundabyggð í Fitjahlíð, þar verði hraðinn 30 km/klst.
| ||
|
||
7
|
Aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Vesturlands 2010 – Mál nr. 1006023
| |
Boð á aðalfund HEV 2010, sem haldinn verður þann 23. júní n.k.
| ||
Samþykkt að fela Fjólu Benediktsdóttur, varaoddvita að fara sem fulltrúa Skorradalshrepps.
| ||
|
||
Skipulagsmál
| ||
8
|
Dagverðarnes 19, deiliskipulagsbreyting – Mál nr. 1006017
| |
Sótt er um breytingu á deiliskipulagi, hækkun á byggingamagni lóðarinnar.
| ||
Hreppsnefnd samþykkir að heimila skipulagsfulltrúa að grenndarkynna tillögubreytinguna.
| ||
|
||
9
|
Efnistaka í Kaldá – Mál nr. SK090031
| |
Sigurður Pétursson sækir um framkvæmdaleyfi fyrir námu í landi Vatnsenda og Mófellsstaða. Skipulagsnefnd og bygginganefnd mælir með því að leyfið verði veitt.
| ||
Samþykkt að veita Sigurði Péturssyni, framkvæmdaleyfi fyrir umbeðinni framkvæmd. Skipulagsfulltrúa heimilað að gefa út framkvæmdarleyfið. Framkvæmdarleyfisgjald ákveðið kr. 40.000,-
| ||
|
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.
23:30.