Hreppsnefnd Skorradalshrepps
Miðvikudaginn 18. janúar 2012 kl. 21:00, hélt hreppsnefnd Skorradalshrepps fund. Þessir sátu fundinn: Davíð Pétursson, Guðrún Guðmundsdóttir, Pétur Davíðsson, Jón E. Einarsson og Jón Friðrik Snorrason.
Fundarritari var Pétur Davíðsson, hreppsnefndarmaður.
Jón E. Einarsson mætti í forföllum K. Huldu Guðmundsdóttur.
Jón Friðrik Snorrason mætti í forföllum Steinunnar Fjólu Benediktsdóttur.
Þetta gerðist:
Almenn erindi
| ||
1
|
Staða embættis Sýslumannsins í Borgarnesi – Mál nr. 1201010
| |
Stefán Skarphéðinsson og Theodór Kr. Þórðarson mættu á fundinn undir þessum dagskrárlið. Áhyggjur af væntanlegri sameiningu lögregluembætta. Einnig var farið yfir þjónustu embættisins við íbúa. Staða svæðisins mjög flókin og niðurskurður áætlaður 2012 um 14.milljónir.
| ||
|
||
2
|
Ráðningarmál embætta skipulags- og byggingafulltrúa. – Mál nr. 1006049
| |
Málin rædd. Oddvita falið að ræða við byggingar- og skipulagsfulltrúa. Einnig hefur oddviti heimild til að skoða aðrar lausnir.
| ||
|
||
3
|
Samningur um almenningssamgöngur á milli SSV og Ríkis. – Mál nr. 1201006
| |
Lagður fram samningur um almenningssamgöngur.
| ||
Samningur staðfestur.
| ||
|
||
4
|
Fasteignaskrá – Mál nr. 1201003
| |
Lagt fram til kynningar.
| ||
|
||
5
|
Málefni sveitarfélagins. – Mál nr. 1012008
| |
Rædd staða nefnda og fleiri mál.
| ||
|
||
6
|
Fjárhagsáætlun 2012 – Mál nr. 1111007
| |
Lögð fram til seinni umræðu. Gerðar nokkrar breytingar á henni. Áætlun síðan samþykkt.
| ||
|
||
7
|
Umsókn um húsaleigubætur. – Mál nr. 1201009
| |
Lögð fram umsókn um húsaleigubætur.
| ||
Umsóknin samþykkt. Greitt samþykkt viðmiðun Innaríkisráðuneytisins.
| ||
|
||
Fundargerðir til staðfestingar
| ||
8
|
Búfjáreftirlitsnefnd á svæði 5, fundur nr. 9 – Mál nr. 1102022
| |
Lögð fram fundargerð.
| ||
Fundargerð samþykkt.
| ||
|
||
Fundargerðir til kynningar
| ||
9
|
Hreppsnefnd – 36 – Mál nr. 1112001F
| |
Lögð fram.
| ||
|
||
10
|
Fundargerð nr.792 Samband íslenskra sveitarfélaga – Mál nr. 1112012
| |
Lögð fram.
| ||
| ||
|
||
11
|
Fundargerðir Sorpurðnar Vesturlands og SSV – Mál nr. 1201008
| |
Lagðar fram tvær fundargerðir Sorpurðunar og SSV. frá því í desember 2011
| ||
|
||
12
|
Fundur nr. 93 hjá Faxaflóahöfnum sf. – Mál nr. 1112011
| |
Lögð fram fundargerð nr.93
| ||
|
||
13
|
Fundargerðir 1. og 2. verknefndar vegna sorpmála – Mál nr. 1102021
| |
Lagðar fram.
| ||
|
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.
01:00.