90 – Hreppsnefnd

Skorradalshreppur

Hreppsnefnd Skorradalshrepps
Fundur nr. 90
Fimmtudaginn 10. desember 2015 kl. 16:00, hélt hreppsnefnd Skorradalshrepps fund ásamt sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar í Innrimel 3. Þessir sátu fundinn

að hálfu Skorradalshrepps: S. Fjóla Benediktsdóttir, Jón E. Einarsson, Árni Hjörleifsson og Sigrún Guttormsdóttir Þormar.

Þetta gerðist:

Almenn mál

1

Fundur við sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar – Mál nr. 1511014

Fundur milli sveitarstjórnar Skorradalshrepps og sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar í desember 2015.

Rædd voru málefni er varða samskipti og samstarf sveitarfélaganna tveggja meðal annars grunnskólamál og fleira.

Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.

18:00.