Hreppsnefnd Skorradalshrepps
Fundur nr. 93
Miðvikudaginn 10. febrúar 2016 kl. 20:30, hélt hreppsnefnd Skorradalshrepps fund á Hvanneyri. Þessir sátu fundinn:
S. Fjóla Benediktsdóttir, Pétur Davíðsson, Jón E. Einarsson, Árni Hjörleifsson og Sigrún Guttormsdóttir Þormar.
Fundarritari varBirgitta Sigþórsdóttir.
Þetta gerðist:
Almenn mál
| ||
1
|
Innkaupareglur Skorradalshrepps – Mál nr. 1601008
| |
Lagðar fram til seinni umræðu.
| ||
Innkaupareglur Skorradalshrepps samþykktar.
| ||
|
||
2
|
Samþykktir Skorradalshrepps, 8 gr. breytingartillaga. – Mál nr. 1601007
| |
Oddviti fer yfir málið vegna breytingar á 8. gr. samþykktar Skorradalshrepps.
| ||
Málinu frestað.
| ||
|
||
3
|
Grundartangi Þróunarfélag ehf – Mál nr. 1503008
| |
Lagt fram hluthafasamkomulag og stofnsamningur um Grundartanga Þróunarfélag ehf
| ||
Samþykkt.
| ||
|
||
4
|
Skönnun teikninga hjá embættum skipulags- og byggingafulltrúa. – Mál nr. 1411010
| |
Lögð fram tilboð í skanna frá Snertli
| ||
Oddvita falið að klára málið samkvæmt umræðum á fundinum.
| ||
|
||
5
|
Ljósleiðari í Skorradal – Mál nr. 1602003
| |
Farið yfir málið.
| ||
Samþykkt að PD og BS vinni málið áfram í samræmi við umræður á fundinum.
| ||
|
||
6
|
Samningar vegna grunnskóla, leikskóla og fleira við Borgarbyggð – Mál nr. 1503005
| |
Oddviti kynnir drög að samningum við Borgarbyggð.
| ||
Oddviti fór yfir málið og falið vinna málið áfram.
| ||
|
||
Almenn mál – umsagnir og vísanir
| ||
7
|
Mál nefnda Alþingis nr. 400. – Mál nr. 1601016
| |
Framlagt mál nr. 400 frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis um vatnsveitur sveitarfélaga.
| ||
|
||
8
|
Mál nefnda Alþingis nr. 404. – Mál nr. 1601015
| |
Framlagt mál nr. 404 frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis um uppbyggingu og rekstur fráveitna.
| ||
|
||
9
|
Mál nefnda Alþingis nr. 13 – Mál nr. 1601014
| |
Framlagt mál nr. 13 frá allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis um verslun með áfengi og tóbak.
| ||
|
||
10
|
Mál nefnda alþingis nr. 14 – Mál nr. 1602002
| |
Framlagt mál nr. 14 frá velferðarnefnd Alþingis um embætti umboðsmanns aldraðra.
| ||
|
||
Fundargerðir til staðfestingar
| ||
11
|
Skipulags- og byggingarnefnd – 95 – Mál nr. 1601003F
| |
Lögð fram fundargerð frá 4. febrúar s.l.
| ||
Fundargerðin samþykkt í öllum 3 liðum.
| ||
11.1
|
1410004 – Breyting aðalskipulags, lóð Hvammskóga 18 og 20 í landi Hvamms
| |
Fundargerðin samþykkt í öllum 3 liðum.
| ||
| ||
11.2
|
1601002 – Bréf til sveitarfélaga vegna vinnu um samræmda lóðaafmörkun
| |
Fundargerðin samþykkt í öllum 3 liðum.
| ||
| ||
11.3
|
1509012 – Indriðastaðahlíð 104 og 106, breyting deiliskipulags
| |
Fundargerðin samþykkt í öllum 3 liðum.
| ||
| ||
|
||
Skipulagsmál
| ||
12
|
Breyting aðalskipulags, lóð Hvammskóga 18 og 20 í landi Hvamms – Mál nr. 1410004
| |
Skipulags- og byggingarnefnd frestar málinu og leggur til að ný gögn málsins verði lögð fyrir hreppsnefnd til umfjöllunar.
| ||
Sigurbjörg skipulagsfulltrúi fór yfir málið.
Málinu frestað. Hreppsnefnd felur fulltrúum skipulags- og byggingarnefndar að skoða málið samkvæmt umræðum á fundinum. | ||
|
||
13
|
Indriðastaðahlíð 104 og 106, breyting deiliskipulags – Mál nr. 1509012
| |
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við hreppsnefnd að grenndarkynna óverulega breytingu deiliskipulags sbr. 2.mgr.43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 að teknu tilliti til athugasemdar nefndarinnar fyrir lóðarhöfum Indriðastaðahlíðar 102, 108, 109 og 111, lóð Kaldárkots og landeiganda Indriðastaða.
| ||
Hreppsnefnd samþykkir bókun skipulags- og byggingarnefndar og felur skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram.
| ||
|
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.
00:30.