Hreppsnefnd Skorradalshrepps
Fundur nr. 97
Laugardaginn 25. júní 2016 kl. 10:30, hélt hreppsnefnd Skorradalshrepps fund á Grund. Þessir sátu fundinn:
S. Fjóla Benediktsdóttir, Pétur Davíðsson, Jón E. Einarsson, Árni Hjörleifsson og Sigrún Guttormsdóttir Þormar.
Fundarritari var Pétur Davíðsson, hreppsnefndarmaður.
Þetta gerðist:
Almenn mál
| ||
1
|
Kjörskrá til forsetakosninga 25. júní n.k. – Mál nr. 1606010
| |
Athugasemd við kjörskrá Skorradalshrepps. Borist hefur athugasemd frá Rán Höskuldsdóttir. Einng er búið að hafa samband við Þjóðskrá.
| ||
Samþykkt að Rán Höskuldsdóttir verði bætt við á kjörskrá. Oddvita falið að lagfæra kjörskrá.
| ||
|
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.
10:45.