Hreppsnefnd Skorradalshrepps
Fundur nr. 102
Fimmtudaginn 1. desember 2016 kl. 20:30, hélt hreppsnefnd Skorradalshrepps fund á Hvanneyri. Þessir sátu fundinn:
S. Fjóla Benediktsdóttir, Pétur Davíðsson, Jón E. Einarsson, Árni Hjörleifsson og Sigrún Guttormsdóttir Þormar.
Fundarritari var Pétur Davíðsson.
Þetta gerðist:
Almenn mál
| ||
1
|
Ársreikningur Skorradalshrepps fyrir árið 2015 – Mál nr. 1606025
| |
Ársreikningur 2015 tekin til seinni umræðu
| ||
Hreppsnefnd samþykkir ársreikninginn. Farið verður yfir athugasemdir frá endurskoðanda á fyrsta fundi ársins 2017.
JEE leggur fram þá bókun að farið verður sérstaklega í saumana á liðnum rekstur sveitarstjórnarskrifstofu við gerð fjárhagsáætlunar 2017. | ||
|
||
2
|
Fjárhagsáætlun 2017 – Mál nr. 1610008
| |
Lögð fram til fyrri umræðu.
| ||
PD fór yfir fjárhagsáætlun ársins 2017, samþykkt að vísa henni til seinni umræðu.
| ||
|
||
3
|
Ákvörðun útsvarsprósentu fyrir árið 2017 – Mál nr. 1611007
| |
Tillaga frá oddvita.
| ||
Samþykkt að halda óbreyttri útsvarsprósentu 12,44% fyrir árið 2017.
| ||
|
||
4
|
Erindi frá Ungmennafélaginu Íslendingi vegna rekstrar við Hreppslaug. – Mál nr. 1611008
| |
Lagt fram.
| ||
Málið rætt. Samþykkt að stjórn Ungmennafélagsins komi á fund hreppsnefndar á nýju ári.
| ||
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.
00:00.