Mánudaginn 25. júní 2018 kl. 20:30, hélt hreppsnefnd Skorradalshrepps fund á Hvanneyri. Þessir sátu fundinn:
Pétur Davíðsson, Jón E. Einarsson, Árni Hjörleifsson, Sigrún Guttormsdóttir Þormar og Ástríður Guðmundsdóttir.
Fundarritari var Pétur Davíðsson, hreppsnefndarmaður.
| 
 Almenn mál 
 | ||
| 
 1   
 | 
 Sveitarstjórnakosningar 26. maí 2018 – kjörskrá     –     Mál nr. 1805008 
 | |
| 
 Lögð fram skýrsla kjörstjórnar. 
 | ||
| 
 | 
||
| 
 2   
 | 
 Kjör oddvita     –     Mál nr. 1806013 
 | |
| 
 Kosning oddvita til eins árs. 
 | ||
| 
 Kosning fór þannig:
 
Árni Hjörleifsson, 3 atkvæði Pétur Davíðsson, 2 atkvæði Árni er réttkjörinn oddviti til eins árs. Árni þakkaði fyrir kjörið og óskaði eftir góðu samstarfi við nefndarmenn. Tók Árni síðan við fundarstjórn.  | ||
| 
 | 
||
| 
 3   
 | 
 Kjör varaoddvita.     –     Mál nr. 1806014 
 | |
| 
 Kosning varaoddvita til eins árs. 
 | ||
| 
 Jón E. Einarsson fékk 4 atkvæði
 
Pétur Davíðsson fékk 1 atkvæði Jón E. Einarsson kjörinn varaoddviti til eins árs.  | ||
| 
 | 
||
| 
 4   
 | 
 Kosning í nefndir og fleira samkvæmt samþykkt um stjórn og fundarsköp Skorradalshrepps.     –     Mál nr. 1806015 
 | |
| 
 Kosning í undirnefndir og aðrar nefndir. Eftirfarandi tilnefningar komu fram. 
 | ||
| 
 Til fjögurra ára:
 
Kjörstjórn við alþingiskosningar. Aðalmenn: Davíð Pétursson Fjóla Benediksdóttir Sigrún Guttormsdóttir Þormar Varamenn: Jón Friðrik Snorrason Gunnar Albert Rögnvaldsson Ástríður Guðmundsdóttir Skipulags- og bygginganefnd. Aðalmenn: Jón Eiríkur Einarsson Pétur Davíðsson Jón Friðrik Snorrason Varamenn: Tryggvi Valur Sæmundsson Valdimar Reynisson Sigrún Guttormsdóttir Þormar Fulltrúi í fræðslunefnd Borgarbyggðar Ástríður Guðmundsdóttir Fjóla Benediktsdóttir, varamaður Fulltrúar í Almannavarnarnefnd Borgarfjarðar og Dala Kosningu frestað. Kjörstjórn við sveitarstjórnarkosningar Aðalmenn: Davíð Pétursson Fjóla Benediksdóttir Sigrún Guttormsdóttir Þormar Varamenn: Jón Friðrik Snorrason Gunnar Albert Rögnvaldsson Ástríður Guðmundsdóttir Umhverfisnefnd Skipulags- og bygginganefnd sér um störf umhverfisnefndar. Fulltrúi í velferðarnefnd Borgarbyggðar Ástríður Guðmundsdóttir Árni Hjörleifsson, varamaður Hússtjórn Brúnar Pétur Davíðsson Fjóla Benediktsdóttir, varamaður Fulltrúi í fulltrúaráð Fjölbrautarskóla Vesturlands. Ástríður Guðmundsdóttir Fjóla Benediktsdóttir, varamaður Fulltrúi á landsfund Sambands íslenskra sveitarfélaga Árni Hjörleifsson Jón Eiríkur Einarsson varamaður Sameiginlegur fulltrúi Skorradalshrepps og Hvalfjarðarsveitar í stjórn Snorrastofu ses. Tilnefning: Davíð Pétursson, Skorradalshreppi, aðalmaður Tilnefning: Brynja Þorbjörnsdóttir, Hvalfjarðarsveit varamaður Sameiginlegur fulltrúi með Eyja- og Miklaholtshreppi í stjórn Brákarhlíðar, dvalarheimilis aldraða. Guðsteinn Einarsson, Borgarnesi, aðalmaður Davíð Pétursson, Skorradalshreppi, varamaður Eggert Kjartansson, Eyja og Miklaholtshreppi, varamaður Yfirnefnd fjallskilamála Jón E. Einarsson Pétur Davíðsson, varamaður Samþykkt samhljóða.  | ||
| 
 | 
||
| 
 5   
 | 
 Tilkynning um aðalfund Faxaflóahafna sf.     –     Mál nr. 1806017 
 | |
| 
 Boð um aðalfund Faxaflóahafna sf. þann 27. júní n.k. 
 | ||
| 
 Samþykkt að oddviti fari á fundinn.
 
Samkvæmt 5. gr. samþykkta Faxaflóahafna tilnefna Borgarbyggð og Skorradalshreppur sameiginlega einn stjórnarmann. Hreppsnefnd samþykkir að tilnefna Árna Hjörleifsson í stjórn Faxaflóahafna. Oddvita falið að vinna málið í samstarfi við Borgarbyggð og ná niðurstöðu um tilnefningu.  | ||
| 
 | 
||
| 
 Fundargerðir til kynningar 
 | ||
| 
 6   
 | 
 Ljóspunktur ehf. – fundargerðir stjórnar     –     Mál nr. 1806016 
 | |
| 
 Lagðar fram fundargerðir 8 og 9. 
 | ||
| 
 | 
||
23:45.
