VARÚÐ FARIÐ VARLEGA MEÐ ELD
Ágætu Skorrdælingar, ég vill vekja athygli ykkar á því að nú þegar þurrt er í veðri og jörð frekar þurr. Er mikil nauðsyn á því að fara varlega með opinn eld. Þá er sérstaklega mikil hætta á gróðureldum, þar sem kjarr og skógur er. því eru allir sem vilja njóta fegurðar Skorradalsins,...
Skoða frétt...
Sumarkveðja
Ágætu Skorrdælingar, nú þegar vetur er að baki og þrátt fyrir að hann hafi verið tiltölulega mildur hér, öfugt við það sem hefur verið sumstaðar á landinu, þá fögnum við auðvitað sumrinu. Hreppsnefnd Skorradalshrepps óskar Skorrdælingum og öðrum landsmönnum Gleðilegs sumars með von um þ...
Skoða frétt...
Sumarhúsafólk -Reglur um sóttkví gilda líka í sveitinni
Að gefnu tilefni er vakin athygli á því að reglur um sóttkví gilda líka um þá sem kjósa að dvelja í sumarhúsi á meðan sóttkví stendur. Einstaklingar í sóttkví mega ekki fara sjálfir eftir aðföngum og þar af leiðandi ekki í matvöruverslanir. Einstaklingar í sóttkví mega ekki fara sjálfir...
Skoða frétt...
Tilkynning frá skipulagsfulltrúa
Skipulagsfulltrúi verður ekki með viðveru á skrifstofu sveitarfélagsins næstu vikurnar vegna reglna heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomuhaldi vegna COVID-19 farsóttar. Skipulagsfulltrúi verður eftir sem áður með símatíma á þriðjudögum milli kl. 10-12 í síma 431 1020. Fyrirspurnir má ein...
Skoða frétt...